mánudagur, júlí 10, 2006

lamin vísa

Of stutt, alltof stutt ...

Ástmann á hún
enginn
þó sorglegt sé að
segja
hundar hjartans
hamast,
við mánann gelta,
geyja.

2 ummæli:

Eastman sagði...

Dýrt kveðið.

sterna sagði...

Varla, en takk samt.

Sumt er dýrmætt og maður á annaðhvort að kveða dýrt um slíkt eða þegja alveg.

 
Hvaðan þið eruð