laugardagur, júní 18, 2005

nonni

Til hamingju með daginn, Jón.



Ég skal ekki kalla þig Nonna. Ég myndi ekki kalla skemmtistaðinn í elstu húsi Reykjavíkur Nonna homma (nema ég væri farin þangað í því tilefni að hoppa upp og niður og öskra 'það rignir karlmenn!'). Ekki Jón forseta einu sinni. Ég myndi mun frekar kalla hann Vidalín. Eða öllu heldur Fógetinn. Já, förum á Fógetinn.

Skrýtið hvað maður er alltaf að vitna í landslag sem ekki lengur er til. Sagt er að sannur nýjórvíkingur þekki alhorfna staði betur en þá sem komnir eru og tali mest um þá. Einkennileg nostalgía er þetta, að vilja alltaf fara á þann stað sem ekki lengur er til nema á bæjarkorti minninganna.

Engin ummæli:

 
Hvaðan þið eruð