föstudagur, maí 18, 2007

sama gamla

Sama gamla tunglið, hármjótt og kringlótt, hvítt og nýtt, hangandi í himninum. Sama rímið, enda felst í rímum að vera alltaf eins. Það er sama tunglið sem hengur í öllum dægurlagatextum og í rímunum þeirra og sem svífur milli orðunum.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Svona eins og stór pítsasneið.

 
Hvaðan þið eruð