mánudagur, nóvember 06, 2006

ó minn kæri

Bara nóvember og mig dreymir vetur, mjöll, drífu, hafís, og svartar nætur. Heitt vatn, brennistein. Hláturinn í gömlum vin.

Mér finnur lykt af hávetrinum líka, og hann er klementínalykt.

Engin ummæli:

 
Hvaðan þið eruð