mánudagur, júní 15, 2009

auglýst

Líkamsárás - Skaðabætur
Hverskonar er þetta? Svoleiðis er auglýst fyrir utan lauginni þessa daga.

Ég hefði átt að segja fuglinum sem ég sá á göngustéttinni í morgun, en ég held ekki að hann lifði reynsluna af, greyið. Sennilega ekki hægt að kæra kisuna sem satt við hlíð af honum, ánægð á svip. Svoleiðis ofbeldi er engin frétt, jafnvel hér á landi.

Engin ummæli:

 
Hvaðan þið eruð