sunnudagur, júní 27, 2010

rúntur ii

Huldumaður á reykjabílnum, -bílnum. Röfluðum um ekki neitt, neitt. Keyrðum út á Nesið, Nesið. Keyrðum svo á eftir heim, heim.

Nú fer hann aftur vestur, vestur. Meðan að ég hang' í bænum, bænum. Fer hann aftur til að róa, róa. Meðan að ég labba gangstétt, gangstétt.

Svon' er rúnturinn hjá okkur, okkur. Svo hefur verið nú í mörg ár, mörg ár. Tökum rúntur hverju sumri, sumri. Og kveðjum svo að sumarlokum, -lokum.

Engin ummæli:

 
Hvaðan þið eruð