þriðjudagur, júlí 01, 2008

sólin

Eins og sólin, she kept explaining. Samsetning bókarinnar er eins og sól: bjart í miðjunni og svo dofnar birtan um leið og geislarnir ná lengra burt.

Sem sagt eins og hjól með geisla í öllum áttum.

Nei nei. Eins og sólin. Mikilvægasti hlutur textans er í miðjunni og mynd af konunginum, en á undan og svo eftir er fjallað um alls konar atriði sem skipta minna máli.

Eins og sólin. I drew a sunburst.

Nei nei! Ekki þannig, ekki eins og hjól!

Ég næ þessu ekki. I flip the pencil around my thumb. Then I see it. Þú átt við sól lágt á lofti. Sólsetur. Sólina á Íslandi. I draw the bright stripe under the clouds, over the water.

Já! Já! Sólina á Barðarströndum!

Það þekkir enginn þá sól þar sem þú ert að fara.

Ekki það?

Engin ummæli:

 
Hvaðan þið eruð