Horfðu á MánannÉg var akkúrat að hlusta á Hauk Morthens og hugsa tilbaka til borgar fortíðarinnar, sveitar fortíðarinnar, gamla Íslands sem ég fékk aldrei kynnast á annan hátt en í bókum og söngtextum, en sem ég sakna eins og maður saknar afa síns sem dó áður en maður var fæddur.
Eldur í öskunni leynist
Ó borg, mín borg
fimmtudagur, apríl 19, 2007
þrjú lög
Þrjú lög í tilefni stórbrunans í miðbæ Reykjavíkur:
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli